About Hlutó
This author has yet to write their bio.Meanwhile lets just say that we are proud Hlutó contributed a whooping 1450 entries.
Entries by Hlutó
Jólaskákmótið á Kleppi 2022.
08/12/2022 í Fréttamoli, Tilkynningar /by HlutóVinaskákfélagið heldur hið árlega jólaskákmót á Kleppi sem verður haldið mánudaginn 12.desember kl. 15.00. Mótið fer fram í hinum eina sanna samkomusal á Kleppi. Við lofum flottri jólastemmningu , heitu jólakaffi, girnilegu meðlæti, og glæsilegum vinningum (verðlaunapeningar og bókavinningar). Nú er komið að því að halda þetta flotta jólamót, enda hefur ekki verið hægt að […]
Dagskrá Hlutverkaseturs
08/04/2022 í Fréttamoli /by HlutóHughrif
03/11/2021 í Fréttamoli /by Hlutó(English below) HUGHRIF er yfirskrift listsýningar sem opnuð verður 4. nóvember kl. 15:30 í Líkn á Árbæjarsafni. Þátttakendur í listasmiðju Hlutverkaseturs heimsóttu Árbæjarsafn síðastliðið vor til að sækja sér innblástur og eru verkin á sýningunni afrakstur þeirrar heimsóknar. Verkin eru unnin í pappír og máluð á steina. Á sýningunni eru einnig verk sem unnin voru […]
Stundaskrá Hlutverkaseturs
05/02/2021 í Stundaskrá /by Hlutó