Entries by Hlutó

ATH!

Vegna núverandi takmarkana þá tökum við ekki við neinum nýjum einstaklingum til okkar. Við munum tilkynna það hér þegar við byrjum að taka aftur inn nýtt fólk. Vonum að þetta standi stutt yfir.

Athugið!!

Covid Covid Covid Hver er ekki komin með nóg af Covid! Þetta er nú samt ekkert nýtt fyrir okkur. Skráningarblaðið á hurðinni verður tekið upp aftur svo við pössum upp á að fara ekki yfir leyfilegan fjölda sem nú er 20 einstaklingar, þar skrá sig ALLIR þegar þeir koma inn og stroka sig út þegar […]

Hughrif

(English below) HUGHRIF er yfirskrift listsýningar sem opnuð verður 4. nóvember kl. 15:30 í Líkn á Árbæjarsafni. Þátttakendur í listasmiðju Hlutverkaseturs heimsóttu Árbæjarsafn síðastliðið vor til að sækja sér innblástur og eru verkin á sýningunni afrakstur þeirrar heimsóknar. Verkin eru unnin í pappír og máluð á steina. Á sýningunni eru einnig verk sem unnin voru […]

Kóvid 2021

Kóvid 2021 Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu getur Hlutverkasetur ekki verið opið eins og vanalega. Úthlutað hefur verið tímum vegna fjöldatakmarkana, ef þú hefur ekki fengið tíma, hafðu þá samband,  hlutverkasetur@hlutverkasetur.is. Ekki er tekið við nýjum einstaklingum eins og er. Eldhúsið verður lokað því verður ekki boðið uppá kaffi né veitingar. Við biðjum ykkur að aðstoða […]

ATH.

Ath. vegna fjöldatakmarkana niður i 10, verður lokað fyrir hadegi á morgun. Latum vita um nýtt skipulag fljótlega.