Entries by Hlutó

Kóvid 2021

Kóvid 2021 Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu getur Hlutverkasetur ekki verið opið eins og vanalega. Úthlutað hefur verið tímum vegna fjöldatakmarkana, ef þú hefur ekki fengið tíma, hafðu þá samband,  hlutverkasetur@hlutverkasetur.is. Ekki er tekið við nýjum einstaklingum eins og er. Eldhúsið verður lokað því verður ekki boðið uppá kaffi né veitingar. Við biðjum ykkur að aðstoða […]

ATH.

Ath. vegna fjöldatakmarkana niður i 10, verður lokað fyrir hadegi á morgun. Latum vita um nýtt skipulag fljótlega.

Göngutúrar

Vilt þú vera með í næstu göngu? Sendu Helgu póst á helga@hlutverkasetur.is og hún segir þér hvar hún hittir þig Hreyfing er mikilvæg fyrir alla og sérstaklega á tímum sem þessum. Á facebook erum við að pósta slóðum á hreyfingu og ýmsu öðru fyrir ykkur að gera. Við berum ábyrgð á okkur sjálf. Við skiptum […]