Soroptimistakonur í Hlutverkasetri

Soroptimistakonur héldu fund í Hlutverkasetri í gær. Helga Magnea sagði frá Mömmuleikninni (nýtt námskeið að byrja sjá nánar hér fyrir neðan) , María var með litabókina og Etna Lupita sagði frá hvað hún er að gera í tengslum við leiklistina. Þetta er allt verkefni sem Soroptimistakonurnar hafa komið að og við þökkum þeim kærlega fyrir stuðinginn og trúnna á okkur. Í staðinn fyrir að þær fengju rós fegnum við rós af tilfefinu.

3.10.16 Fundur Soroptimistakvenna í Hlutverkasetri

HÉR)