FC Sækó verðlaunað af KSÍ

FC Sækó fékk jafnréttisverðlaun KSÍ fyrir verkefnið „Geðveikur fótbolti“ á ársþingi KSÍ sem haldið var þann 13.febrúar 2016. Óskum við strákunum til hamingju með þennan áfanga.

FC sækó fær Jafnréttisverðlaun KSÍ feb 2016