Starfsfólk og verktakar Hlutverkaseturs
Smellið í myndir til að sjá ítarlegri upplýsingar | Auk starfsmanna/verktaka eru að jafnaði um 20 virkir sjálfboðaliðar sem leggja starfseminni lið — tímabundið eða reglulega

Anna Henriksdóttir
Anna Henriksdóttir sér um listkennslu og skapandi iðju eins og listasmiðju, leirmótun og teikninámskeið hjá Hlutverkasetri.

Bergþór Böðvarsson
Bergþór Böðvarsson er verkstjóri verkefnisins Notandi spyr notanda, NsN. Hann tók þátt í fyrsta NsN verkefninu árið 2004.

Elín Ebba Ásmundsdóttir
Elín Ebba hefur unnið að geðheilbrigðismálum allt frá árinu 1979. Hún er framkvæmdastjóri Hlutverkaseturs.

Helga Ólafsdóttir
Helga Ólafsdóttir lauk B.S. námi í iðjuþjálfun við Háskólann á Akureyri vorið 2008 og hóf störf hjá Hlutverkasetri sama ár.

Kremena Demireva
Dance Instructor and Contractor at Hlutverkasetur

María Gísladóttir
María Gísladóttir sér um samskiptamiðlana og setur reglulega tilkynningar, klippur og myndir þangað.

Svafa Einarsdóttir
Svafa Einarsdóttir kennir leirmótunaraðferðir og tekur þátt í listvistarvikum og aðstoðar við uppsetningu á listasýningum.