Afmælis

Í dag héldum við í Hlutverkasetri upp á afmæli allra gesta Hlutverkaseturs sem eiga afmæli í janúar. Til heiðurs afmælisbörnunum var boðið upp á gómsæta eplaköku og „djúsí“ vöfflur.

Við óskum öllum janúar afmælisbörnum innilega til hamingju með afmælið.

januar-2013-011