Svipmyndir af litlu jólunum

Litlu jól Hlutverkaseturs voru haldin í gær fimmtudaginn 19. desember. Um 60 manns tóku þátt í gleðinni og tókum við okkur ýmislegt skemmtilegt fyrir hendur. Pakkaleikurinn stendur alltaf fyrir sínu og veldur sífellt kátínu viðstaddra. Jólaleikritið Jól á Kópaskeri var frumflutt og svo enduðum við daginn með suðrænum tónum og fengum kennslu í Salsadansi.

4984344301427451