Nýtt efni! Kynningarmyndbönd Útrásar

Hér eru linkar á kynningarmyndbönd um Útrásarverkefnið sem gefin voru út í febrúar 2015. ÚTRÁS er verkefni á vegum Hlutverkaseturs. Markmið þess er að auka þátttöku geðfatlaðra á vinnumarkaði, auka skilning og þekkingu á þörfum þeirra og vinna gegn fordómum og mismunun.

Ávinningur atvinnulífsins:

Að byrja smátt:

Mikilvægi þess að byrja smátt:

Aftur á vinnumarkað:

Mikilvægi atvinnu: