Aðstandendakvöld

Við þökkum öllum sem tóku þátt og mættu á aðstandendakvöld Hlutverkaseturs síðastliðinn mánudag. Um 50 manns tóku þátt í fjölbreyttri dagskrá og áttu notalegt kvöld saman milli 5 og 8. Almenn ánægja var með kvöldið og áformað er að halda fleiri slík í framtíðinni.

Hér má sjá þrjár kynslóðir í eldhúsinu í bollubakstri:

generations-making-cakes-1