FC Sækó fékk hvatningaverðlaunin

Geðveikur fótbolti og fótboltaliði FC Sækó fékk hvatningarverðlaunin Velferðarráðs Reykjavíkurborgar í flokki verkefna, í gær fimmtudaginn 7.maí 2015. Fótboltaverkefnið Geðveikur fótbolti og fótboltaliðið FC Sækó byrjaði í nóvember 2011 og er samstarfsverkefni velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, geðdeildar Landspítalans og Hlutverkaseturs. Við óskum strákunum okkar innilega til hamingju.

Hér er linkur á fréttina: http://www.visir.is/hvatningarverdlaun-velferdarrads-afhent/article/2015150509266