10 ára afmælisár Hlutverkaseturs

Afmælisári Hlutverkaseturs fer senn að ljúka en í septembermánuði héldum við upp á 10 ára afmælið með góðverkagjörningi á dvalarheimilinu Grund við Hringbraut. Nokkrir galvaskir úr setrinu mættu á morgunstund kl 10:30, síðastliðinn föstudag og buðu upp á eitt og annað skemmtilegt, þar má telja leiklistargjörning, stóla Zumba og hlátursjóga. Hér með fylgja nokkrar myndir af uppátækinu.

Góðverkagjörningur Grund September 2015

Góðverkagjörningur Hlutverkasetur

Góðverkagjörningur Hlutverkasetur á Grund