Lokað sumardaginn fyrsta

Fimmdaginn 23.apríl er Sumardagurinn fyrsti og því bendum við á að lokað í Hlutverkasetri þann dag.

Spænska framhaldsnámskeið

Hola!
Við höldum áfram að æfa okkur og
stefnum á að geta tjáð okkur á einfaldan
máta bæði munnlega og skriflega.
*Skráning á skrifstofu

Leiðbeinandi: Ragnhildur Pálsdóttir
Tími: miðvikudagar, kl. 15.00 – 16.00

Nýtt! Íslenska fyrir útlendinga

Íslenska fyrir útlendinga:
Opnir tímar fyrir þá sem vilja bæta sig í að tala, skrifa og lesa íslensku.
Leiðbeinandi: Steinn Kristjánsson
Tími: mánudagur, kl. 15.00

Myndlistarsýning í Hlutverkasetri

Flottir titlar – Samsýning Maríu Gísladóttur og Sigurðar J. Elíassonar

Í Hlutverkasetri
Í tilefni „List án landamæra“

Opnun sýningarinnar verður mánudaginn 13. apríl kl. 15.30
Á sýningunni eru: teikningar, vatnslitamyndir og olíumálverk

María-Gísladóttir-krían

Þetta er sölusýning – Allir velkomnir
Sýningin stendur frá 13. til 23. apríl 2015
Opið er á opnunartíma Hlutverkaseturs kl. 8.30-16.00 daglega

Franska fellur niður!

Franska fellur niður á morgunn, föstudaginn 10.apríl Tímarnir byrja aftur föstudaginn 17.apríl.

Lífið mitt í hnotskurn

Hlutverkasetur kynnir vinnustofuna: Lífið mitt í hnotskurn

Viltu kynnast þér og öðrum í hlutverkasetri?
Æfa þig í að tala fyrir framan hóp?
Hafa gaman með skemmtilegu fólki?

Segðu okkur frá í formi mynda!

Þriðjudaginn 14. apríl
Klukkan 13:00-14:00 í Hlutverkasetri
Allir velkomnir!
Iðjuþjálfanemarnir Ásdís, Heiður og Sara stjórna hópastarfi

Hérna er mynd frá síðustu vinnustofu iðjuþjálfanemanna sem fram fór þriðjudaginn 7.apríl í Hlutverkasetri:

mars og fl 038

WordPress Themes