Vatnslitanámskeið Watercolour

Kennd verða undirstöðuatriði í vatnslitamálun. Ef þátttakendur eiga vatnsliti er ágætt að þeir komi með sína liti og pensla.

Kennari: Anna Henriksdóttir.

Basics of water colours are taught. If you have water colours you can bring them and your brushes.