Öskurjóga

OPNIR TÍMAR

Hópurinn labbar frá Hlutverkasetri niður á sjó, tekur nokkar öndunaræfingar og öskrar síðan það hátt að það heyrist upp á Akranes. Góð útrás og mikið hlegið.

Umsjón: Ebba, Helga og María