Húsfundur

Allir sem stunda Hlutverkasetur eru hvattir til að sækja húsfundi til að fá nýjustu upplýsingar og taka þátt í mótun staðarins.

Hér er allt tekið fyrir sem menn vilja tala um og skiptir þá máli varðandi starfsemina. Eins er hér vettvangur til að láta vita hvað er skemmtilegt að gerast utan Hlutverkaseturs sem við erum velkomin að taka þátt í eins og málþing, ráðstefnur og námskeið.