Ef hálfur heilinn er Abstract hvað er hinn?

Opnun sýningar 2. mars kl. 15.30 – 17.00
Sýningin er opin daglega frá 8.30 – 16.00 alla virka daga til 27. mars

Um listamaninn Kidda
Kristinn Arinbjörn Guðmundsson er fæddur í Reykjavík 1977. Hann er alinn upp á Reykhólum til fermingaraldurs og flutti svo í Mosfellsbæinn. Það hefur verið áhugamál hjá honum frá barnæsku að semja tónlist og skapa list. Hann byrjaði 18 ára að spila á bassa og semja lög. Um tvítugt var hann í hljómsveit sem hét Case sem flutti frumsamið efni.
Kristinn hefur gefið út geisladisk og er með tónlist sína á Soundcloud undir nafninu wrighthandcrew.
Myndirnar sem eru til sýnis á þessari sýningu í Hlutverkasetrinu hefur Kristinn unnið á undanförnum tveimur árum. Verkin eru unnin í olíu, vatnslit og teiknuð.

Allir velkomnir

Teikningin af Kidda er eftir Önnu Henriksdóttur

Pop-Quiz í Geðhjálp

Tuttugasta febrúar var haldin Pop-Quiz keppni í Geðhjálp. Þar varð hópurinn Oftast, sjaldan, aldrei, nema, stundum í þriðja sæti og náði öðru sæti í nafnaverðlaunum. Það voru tvö Hlutverkaseturs lið og eitt lið sem var útlendingalið þar sem bróðurparturinn var frá Hlutverkasetri. Flott framtak Geðhjálp og frábær þátttaka frá Hlutverkasetri

Heimasíðan okkar

Sæl öll, eins og þið vitið  þá höfum við verið að móta heimasíðuna. Stundaskráin er í liðunum fréttir og líka í liðnum námskeið og stundaskrá. Svo ætla ég að biðja ykkur um smá biðlund, þetta tekur sinn tíma

12 spor- kynningarfundur 31.janúar

Listvistarvika verður fyrstu vikuna í febrúar dagana 4.- 8. febrúar. Skráning er hafin á skrifstofu Hlutverkaseturs.

Dagskrá næstu viku

07. – 10. janúar

Gleðilegt nýtt ár

31. desember-4. janúar

Hlutverkasetur á FB

Hér birtast sjálfkrafa innlegg og umræða af Facebooksíðu Hlutverkaseturs.

Hlutverkasetur
Hlutverkasetur30. apríl 2021 @ 10:19
Dsgskrá Hlutverkaseturs
Hlutverkasetur
Hlutverkasetur30. apríl 2021 @ 9:50
Hlutverkasetur
Hlutverkasetur23. apríl 2021 @ 10:57
Dagskrá Hlutverkaseturs
Hlutverkasetur
Hlutverkasetur21. apríl 2021 @ 21:25
Jenný í Hlutverkasetri
Hlutverkasetur
Hlutverkasetur16. apríl 2021 @ 11:31
Dagskrá hlutverkaseturs