Kóvid 2021

Kóvid 2021

Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu getur Hlutverkasetur ekki verið opið eins og vanalega.

Úthlutað hefur verið tímum vegna fjöldatakmarkana, ef þú hefur ekki fengið tíma, hafðu þá samband,  hlutverkasetur@hlutverkasetur.is. Ekki er tekið við nýjum einstaklingum eins og er. Eldhúsið verður lokað því verður ekki boðið uppá kaffi né veitingar. Við biðjum ykkur að aðstoða  okkur við að halda staðnum hreinum og sótthreinsa.

Gangan verður á sínum stað kl. 11.00 alla virka daga.

Uppl:

www.hlutverkasetur.is

Á samfélagsmiðlum,  @hlutverkasetur

Og í síma 6959285

ATH.

Ath. vegna fjöldatakmarkana niður i 10, verður lokað fyrir hadegi á morgun. Latum vita um nýtt skipulag fljótlega.

Dagskrá Hlutverkaseturs

Áskorun

 

Byrjaði á Facebook með verkefni sem þið getið unnið heima. Endilega sendið okkur hugmyndir ykkar. Netfang hlutverkasetur@hlutverkasetur.is og samfélagsmiðlar @hlutverkasetur

Sitt af hvurju tagi

Afnælissýning Maríu Gísladóttur í Hlutverkasetri

15. september – 15. október

virka daga frá 8:30- 16:00

laugardaga 13:00- 16:00

Hlutverkasetur, Borgartúni 1

Gengið inn sjávarmegin

Verið velkomin