Skýrsla NsN

Hér er hægt að nálgast skýrslu NsN hópsins: Samfélagsþegn eða aumingi. Upplifun og reynsla einstaklinga með geðraskanir af íslensku samfélagi og þjónustu við þá. Smelltu hér til að sjá skýrsluna

 

Hjálp við að aðlagast
Hluti af samningi NsN við Velferðarsvið Reykjavíkurborgar er sú þjónusta að bjóða upp á það að fylgja notendum í þær félagsmiðstöðvar sem þeir kjósa helst.  NsN fulltrúi myndi þá fylgja notanda í 3-6 skipti eða þar til notandi metur það þannig að ekki sé þörf fyrir frekari þjónustu.  Mikilvægt er að Notandi hafi sjálfur samband við Hlutverkasetur í síma  8959285
(Ef notandi á erfitt með að tala í síma er í lagi að hringja fyrir hann ef hann sjálfur óskar þess)