Markmið

  • að styðja þá sem misst hafa hlutverk, við að ná þeim aftur eða uppgötva ný
  • að nýta þekkingu og reynslu fólks
  • að auka lífsgæði
  • að auka þátttöku í samfélaginu
  • að draga fram þau margföldunaráhrif sem verða þegar einstaklingar ná stjórn á eigin lífi
  • að sýna fram á mikilvægi umhverfisþátta
  • að draga úr fordómum

 

Leiðir:

  • hugmyndafræði valdeflingar (empowerment) og líkansins um iðju mannsins (MOHO)
  • þekking notenda og fagfólks er lögð til grundvallar og unnið út frá jafningjagrunni
  • varpað er ljósi á hvetjandi leiðir
  • unnið er út frá forsendum hvers og eins, vilja og áhuga
  • störf og ýmis verkefni
  • stuðningur við atvinnuleit og aðlögun á vinnustað
  • eftirfylgd