Tónleikum frestað

Tónleikar Gunnars Kvaran sem halda átti í Hlutverkasetri í dag miðvikudaginn 14. Febrúar kl 13:30 falla niður vegna veikinda. Nýr tími á tónleikana tilkynntur síðar.