Föndurstund

Umsjón: Bylgja

Dúlluteppi

Við erum þessa dagana að hekla teppi á græna kósísófann í Hlutverkasetri, kannski gerum við líka dúllur fyrir stólana. Það er gaman að koma saman, spjalla og hekla.
Umsjón: María.

Brúðugerð

Franska*

Það þarf að skrá sig á þetta námskeið!

Kennd eru undirstöðuatriði í frönsku.

Kennari: Sylviane Lecoultre.

Byrjar 23. janúar

Tölvukennsla

OPNIR TÍMAR

Kennsla sem miðuð er að því að hjálpa hverjum og einum að efla tölvukunnáttu sína miðað við hvað þú ert langt kominn. Hægt er að koma með fartölvuna eða spjaldtölvuna sína en einnig eru tölvur á staðnum.

Þeir sem hafa áhuga á tölvukennslu vinsamlegast hafið samband við Heiðar áður.

Umsjón: Heiðar.

LAN

Ýmsir leikir í boði, t.d. Counterstrike, Battlefield 2, Battlefield Vietnam, Half Life 2, Warcraft 3 og margir fleiri.