Vatnslitanámskeið

OPNIR TÍMAR

Kennd verða undirstöðuatriði í vatnslitamálun. Ef þátttakendur eiga vatnsliti er ágætt að þeir komi með sína liti og pensla.

Kennari: Anna Henriksdóttir.
Hefðbundnir tímar: miðvikudagar kl. 10:00-12:00.

Tímar í þessari viku (1)

Mið / Wed
-
Watercolor course - Cours d'aquarelle
Umsjón: Anna