Tölvukennsla

OPNIR TÍMAR

Kennsla sem miðuð er að því að hjálpa hverjum og einum að efla tölvukunnáttu sína miðað við hvað þú ert langt kominn. Hægt er að koma með fartölvuna eða spjaldtölvuna sína en einnig eru tölvur á staðnum.

Þeir sem hafa áhuga á tölvukennslu vinsamlegast hafið samband við Heiðar áður.

Umsjón: Heiðar.