Sjálfstæð opin smiðja

Sjálfstæð opin smiðja er í raun það sama og opin smiðja en er fyrir lengra komna, fólk sem er orðið vant því að vinna í listasmiðjunni, veit hver allt er geymt og getur séð um sig sjálft þar sem það er í raun enginn fastur leiðbeinandi.