Opin smiðja

Opin smiðja er opin öllum og þá getur fólk unnið í ókláruðum verkefnum úr öðrum tímum eða setið og málað, teiknað og/eða gert klippimyndir. Það er allt í boði í opinni smiðju nema keramik/leir. Það er hún Anna sem sér um opna smiðju nema á föstudögum.