Opin smiðja

Opin smiðja er opin öllum og þá getur fólk unnið í ókláruðum verkefnum úr öðrum tímum eða setið og málað, teiknað og/eða gert klippimyndir. Það er allt í boði í opinni smiðju nema keramik/leir. Það er hún Anna sem sér um opna smiðju í samstarfi við Maríu og Dísu.

 

Tímar í þessari viku (2)

Fös / Fri
-
Open Workshop - Atelier ouvert
Umsjón: Jenný og Svafa

Fim / Thu
-
Open Workshop - Atelier ouvert
Umsjón: Anna