Listvist

OPNIR TÍMAR

Við munum kynnast vatnslitum. Það þarf ekki að vera listrænn eða kunna að teikna. Eina sem þarf er áhugi. Við ætlum að hafa gaman!

Umsjón: Anna, María og Svafa