Leiklist

OPNIR TÍMAR

Í þessu námskeiði æfum við samskipti og tjáningu út frá ýmsum sviðslistaaðferðum s.s. spuna, hagnýtri leiklist (Teatro-Aplicado) og líkamstjáningu. Leitast er við að styrkja sjálfsmyndina með því að segja sögur, fara í hlutverk og sleppa fram af sér beislinu í góðum félagsskap.

Kennari: Edna Lupita.