Latín dansar

OPNIR TÍMAR

Komdu í  partý í Hlutverkasetri á föstudögum.
Skemmtileg tónlist og auðveld spor, þú þarft ekki að kunna að dansa til að vera með. Mættu, hreyfðu þig og hafðu gaman.
Verið í þægilegum fötum og íþróttaskóm.
Lágmarksfjöldi þátttakenda er 2 einstaklingar, annars fellur tíminn niður.

Kennari: Kremena.