Bókagerð og klippimyndir

OPNIR TÍMAR

Klippimyndir eru fyrir alla. Gott að láta hugann reika með skæri og lím eða þá bara að rífa og líma. Við erum með mikið af tímaritum á staðnum þannig að klippimyndir eru hálfgerð endurvinnsla.

Bókagerð

Anna kennir okkur helstu undirstöðuatriði í bókagerð. Allir velkomnir, vanir sem óvanir.

Kennari: Anna Henriksdóttir.

Tímar í þessari viku (1)

Mán / Mon
-
Umsjón: Anna