Dútlteikning

OPNIR TÍMAR

Frjálsir teiknitímar þar sem fólk er hvatt til þess að nota penna eða blýant og “dútla” mynstur á blað án þess að hugsa of mikið út í lokaútkomuna. Einnig er hægt að læra að teikna “mandala” fyrir þá sem hafa áhuga.
Umsjón: Dísa.