Dúlluteppi

Við erum þessa dagana að hekla teppi á græna kósísófann í Hlutverkasetri, kannski gerum við líka dúllur fyrir stólana. Það er gaman að koma saman, spjalla og hekla.
Umsjón: María.