Á tali

Opin samræðuvettvangur þar sem þátttakendur taka fyrir hjartans mál.
Umræðuefnin eru ólík og engin tími er eins. Sumir mæta reglulega, aðrir þegar þeir þurfa að létta á sér eða vilja ræða málin. Engin krafa er um að tjá sig.
Algjörs trúnaðs er krafist.

Umsjón: Ágústa og Ebba.