Stressandi leikur? Ekki er allt sem sýnist

Leikverkið Stressandi leikur? Ekki er allt sem sýnist, er byggt á tveimur ljóðum sem leikstjórinn samdi þegar hann var að glíma við geðveiki. Inn í það spinnist saga sem var gripin á lofti. Sögusviðið er fjölskylda sem er að takast á við raddir, stress og fordóma.
Hlátur, grátur og skemmtileg músík.

Sýnt í Hinu húsinu fimmtudaginn 10. maí kl. 20

Ekki er allt sem sýnist