Pop-Quiz í Geðhjálp

Tuttugasta febrúar var haldin Pop-Quiz keppni í Geðhjálp. Þar varð hópurinn Oftast, sjaldan, aldrei, nema, stundum í þriðja sæti og náði öðru sæti í nafnaverðlaunum. Það voru tvö Hlutverkaseturs lið og eitt lið sem var útlendingalið þar sem bróðurparturinn var frá Hlutverkasetri. Flott framtak Geðhjálp og frábær þátttaka frá Hlutverkasetri