Hvernig byrja ég?

Opnar kynningar eru á fimmtudögum kl. 13:00-14:00. Í kynningu er farið yfir hvað er í boði og hvernig fólk getur nýtt sér staðinn.

Kíktu á námskeið

Þú getur kíkt í kaffi og verið með tölvuna, spjallað við fólk á staðnum og sótt námskeið þér að kostnaðarlausu.

Skráningarblað

Skráning er nauðsynleg. Þú getur sótt skráningarblaðið hér, fyllt það út í Adobe Reader, prentað út og skrifað svo undir.

Kynningarmyndbönd Útrásar

Mikilvægi þess að byrja smátt

Hlutverkasetur

Borgartúni 1, 105 Reykjavík
Gengið inn sjávarmegin
Opnunartími: 08.30–16.00

Símar

517 3471 og 695 9285