LAN og spuni byrja aftur eftir sumarfrí

Lanið er byrjað aftur. Það verður á fimmtudögum frá 13:30 – 16:00
Alexander verður á staðnum og aðstoðar þá sem vilja og þess þurfa.
Annars er leikið af fingrum fram.

Allir velkomnir sem hafa áhuga.
Mismunandi leikir í boði.

Spuninn er byrjaður aftur og nú í umsjón Maríu.
Fimmtudagar kl 14 – 16