Kóvid 2021
Kóvid 2021
Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu getur Hlutverkasetur ekki verið opið eins og vanalega.
Úthlutað hefur verið tímum vegna fjöldatakmarkana, ef þú hefur ekki fengið tíma, hafðu þá samband, hlutverkasetur@hlutverkasetur.is. Ekki er tekið við nýjum einstaklingum eins og er. Eldhúsið verður lokað því verður ekki boðið uppá kaffi né veitingar. Við biðjum ykkur að aðstoða okkur við að halda staðnum hreinum og sótthreinsa.
Gangan verður á sínum stað kl. 11.00 alla virka daga.
Uppl:
Á samfélagsmiðlum, @hlutverkasetur
Og í síma 6959285