Sigurður Þórólfur

Starfsmaður Employee

Sigurður Þórólfsson bjó á Skaganum á sínum yngri árum. Hann hefur starfað við byggingarvinnu, sjómennsku og þjónustustörf. Hann hefur oft fengið nóg af lífinu, en aldrei gefist upp. Hann er hvers manns hugljúfi, greiðvikinn, kaldhæðinn og stutt í glens og stríðni. Hann hefur gaman af ættfræði, stjörnuspeki og andlegum málefnum. Hann er alltaf til í að spjalla við fólk, taka í spil og fá sér frískt loft. Hann þekkir kvíða, þunglyndi og skapsveiflur vel og er ekki feiminn að viðurkenna vanmátt sig.