Kristian Guttesen

Kristian Guttesen

Leiðbeinandi/verkefnastjóri

Kristian Guttesen er menntaður í heimspeki, ritlist, tölvunarfræði og kennslufræði. Hann hefur kennt siðfræði, forritun og ritun á ýmsum skólastigum. Sem stendur stundar hann doktorsnám í heimspekilegri menntunarfræði.

Í Hlutverkasetri hefur Kristian umsjón með skapandi skrifum, forritun, bíó- og spilahópi. Hann er sérfræðingur í óskiljanlegum bröndurum og Trivial Pursuit.

Kristian Guttesen is educated in philosophy, creative writing, software engineering, and educational theory. He has taught ethics, programming and essay writing at various school levels. Currently he is undertaking a PhD in the philosophy of education.

In The Role Centre Kristian gives workshops in creative writing and programming, and manages a film club and a board games club. He is a specialist in incomphrehensible jokes and Trival Pursuit.