Andri Vilbergsson

Andri Vilbergsson

Iðjuþjálfi/atvinnuráðgjafi

Andri Vilbergsson er iðjuþjálfi og atvinnuráðgjafi hjá Hlutverkasetri. Andri lauk B.S. námi í iðjuþjálfun árið 2013 og starfaði í framhaldinu sem iðjuþjálfi á geðsviði LSH.

Andri var fyrsta árið bæði hjá Hlutverkasetri og í Batamiðstöðinni á geðsviðinu til að tryggja gott samstarf og samfellu á milli staða. Í dag vinnur hann hjá Hlutverkasetri auk þess að vera fótboltaþjálfari hjá Breiðabliki.

Andri hjólar til vinnu, er hlýr og nærgætinn í samskiptum og alltaf liðtækur fyrir fótboltaliðið FC sækó. Hans aðalstarf er Útrás, sem er atvinnuþátttökuverkefni á vegum Hlutverkaseturs.

Þar fær hann útrás fyrir ástríðu sína í starfi þ.e. að koma sem flestum út á vinnumarkað sem hafa áhuga og getu til að vinna, en hafa einhverra hluta vegna ekki tekist að komast þangað af eigin rammleik.

Andri Vilbergsson is an occupational therapist and employment counselor at Hlutverkasetur. Andri completed B.S. studies in occupational therapy in 2013 and subsequently worked as an occupational therapist at Landspítali – The National University Hospital of Iceland. (LSH)

In the first year Andri worked simultaneously at Hlutverkasetur and at the Batamiðstöð (Recovery center) at LSH to ensure good co-operation and continuity between places. Today he works for Hlutverkasetur as well as being a football coach at Breiðablik.

Andri cycles to work, is warm and communicative and always available for the FC soccer team. His main job is Útrás, a work-participation project developed at Hlutverkasetur.

There he gets an outlet for his passion, to help people to enter the labor market who are interested and able to work, but for some reason have failed to get there by their own means.