Ágústa Ísleifsdóttir

Ágústa Ísleifsdóttir

Starfsmaður

Ágústa vann hjá Landsbankanum og síðan í EJS í nokkur ár. Hún veikist illa fyrir um tveimur áratugum sem hafði afdrífaríkar afleiðingar í för með sér.  Hún byrjaði sem þáttakandi í Hlutverkasetri og nýtir nú þekkingu sína af þessari reynslu til að styðja aðra í sínu bataferli.  Ágústa er með eindæmum skemmtileg kona sem gott er að tala við. Hún er sérfræðingur í að sjá spaugilegar hliðar á lífinu og eigin vandræðum.

Samhliða vinnu sinni í Hlutverkasetri vinnu hún einnig sem notendafulltrúi hjá Geðheilsugæslu Vestur.

Hún á tvö ofvirka ketti sem veita henni mikla gleði. Helstu áhugamál hennar eru að vera í góðu sambandi við börnin sín og nærfjölskyldu. Þess á milli spilar hún golf.  Hún nýtur þess að eiga góða stund með áhugaverðu fólki og hún hefur sett eitt atriði á  „bucket“  listann sinn;  Ferð til Eygyptalands.

Ágústa worked for Landsbankinn and then EJS for a few years. She got seriously ill about 20 years ago which had a big impact on her life. She started as a user in Hlutverkasetur and now uses her own experience to help others in their recovery. Ágústa is a really fun person who most people find easy to talk to. She’s an expert in finding the funny sides of life and her own problems.  Along with working in Hlutverkasetur she’s also a user representative at Geðheilsugæsla Vestur.  She has two hyperactive cats that bring her joy.  Her main interests are keeping a good relationship with her kids and immediate family, she also plays golf occasionally, she likes enjoying the moment with interesting people. She has 1 item on her bucket list and that’s a trip to Egypt.