Ágústa Ísleifsdóttir

Ágústa Ísleifsdóttir

Starfsmaður

Ágústa vann hjá Landsbankanum og síðan í EJS í nokkur ár. Hún veikist illa fyrir um tveimur áratugum sem hafði afdrífaríkar afleiðingar í för með sér.  Hún byrjaði sem þáttakandi í Hlutverkasetri og nýtir nú þekkingu sína af þessari reynslu til að styðja aðra í sínu bataferli.  Ágústa er með eindæmum skemmtileg kona sem gott er að tala við. Hún er sérfræðingur í að sjá spaugilegar hliðar á lífinu og eigin vandræðum.

Samhliða vinnu sinni í Hlutverkasetri vinnu hún einnig sem notendafulltrúi hjá Geðheilsugæslu Vestur.

Hún á tvö ofvirka ketti sem veita henni mikla gleði. Helstu áhugamál hennar eru að vera í góðu sambandi við börnin sín og nærfjölskyldu. Þess á milli spilar hún gólf.  Hún nýtur þess að eiga góða stund með áhugaverðu fólki og hún hefur sett eitt atriði á  „bucket“  listann sinn;  Ferð til Eygyptalands.