Lysander Verschuur

Lysander Verschuur

Markþjálfi

Lysander er markþjálfi,  ráðgjafi , verkefnastjóri, námskeiðshönnuður og enskukennari.  Lysander er forvitinn og námsfús með meiru. Hann hefur tekið alls kyns nám, námskeið og sjálfsvinnu til að skilja mannshugann betur og hvað hindrar eða drífur hann áfram. Hann  er með masergráðu í  sálfélaglegum rannsóknaraðferðum, með BSc í taugasálfræði, hefur mennta sig í  hugarænni atferlismeðferð, rökfræði, hugleiðslu, gjörhygli sem  og dulspeki.

Hans nágun er að aðstoða fólk við að setja sér markmið til að ná árangi, fundið styrkleika sina og auka lífsgleði.

Ásamt því að taka verkefni í Hlutverkasetri, vinnur Lysander sem ráðgjafi í Berginu Headspace nýtt úrræði fyrir ungmenni .

Lýsander er frá Hollandi og er vanur regni, vindi og kulda. Honum líður vel hér í slyddu og stromi, umkringdun íslenskri náttúr, unnustu sinni og  íslenskum fárhundi.