Dagskrá vikunnar

08.-12. október

Ný dagskrá01.-05. október

Fótbolti

Hér er frétt af fótboltanum, frábært, kíkið á
fóbolti

Trommuhringur

Nýtt í næstu viku! Trommuhringur á þriðjudagskvöldum 18 – 20. Leiðbeinendur Bjarki Rafn og Óli Ben

Enskan í frí

Enskan er komin í 4 vikna frí. Engin enska á föstudaginn.

Knús á næsta leiti

Í ár er 10. árið sem að Hlutverkasetur býður gestum og gangandi upp á ókeypis faðmlag eða knús á Menningarnótt. Þessu uppátæki okkar hefur verið vel tekið og viljum við hvetja alla sem eiga leið hjá að næla sér í eitt knús já eða tvö. Í boði er að fá stutt knús, langt knús, knús fyrir einn og stundum tvo og þegar vel liggur á þá dettum við jafnvel í hópknús. Nældu þér í eitt knús, það bætir, hressir og kætir.

Við hvetjum alla sem þekkja okkur að koma og skella sér í knúsbol og taka þátt í að knúsa með okkur.

Hópknús

Skák og mát!

Skákin er komin aftur í gang eftir sumarfrí.

Bíóferð – Mama Mía

Mama Mía og Abba aðdáendur ætla að fara í Kringluna í bíó á þriðjudaginn á sýningu kl 14:30.
Endilega að skella sér með. Hún er 10 fallt skemmtilegri í hóp.
Sjáumst í andyrunu 14:20.

Hlutverkasetur á FB

Hér birtast sjálfkrafa innlegg og umræða af Facebooksíðu Hlutverkaseturs.

Hlutverkasetur Ae
Hlutverkasetur Ae10. desember 2018 @ 12:45
Við opnum sýningu á morgun þriðjudaginn 11. desember kl. 14.00. Í nóvember vorum við með listvist og vatnslitatíma í hádeginu. Hér eru verkin sem sköpuðust þá.
Hlutverkasetur Ae
Hlutverkasetur Ae7. desember 2018 @ 15:18
Frábær bók frá Ágústi Kristjáni Steinarrssyni
Hlutverkasetur Ae
Hlutverkasetur Ae6. desember 2018 @ 10:35
Hlutverkasetur Ae
Hlutverkasetur Ae6. desember 2018 @ 10:16
Hlutverkasetur Ae
Hlutverkasetur Ae5. desember 2018 @ 18:56
Á morgun fimmutdag byrjar nýr hópur í Markmiðssetningu. Tímarnir eru milli klukkan 11 og 12 og verða alls 8 skipti. Allir velkomnir
Hlutverkasetur Ae
Hlutverkasetur Ae4. desember 2018 @ 13:53
Jólamarkaður Janusar