Starfsemi Hlutverkasetur heldur áfram og við erum opin. Aðeins 20 manns geta verið inni í einu og minnum á að þeir sem mæta eiga að skrá sig á blaðið sem er á hurðinni og í gestabókina. Einnig viljum við hvetja þá sem mæta að vera með grímu og hugsa um persónulegar sóttvarnir.
Við erum ekki að taka við nýjum einstaklingum eða taka fólk í kynningar.
Ef þið hafi einhverjar spurningar þá getið þið heyrt í okkur. Við viljum minna á að hægt að er panta Zoom viðtöl. Við setjum inn á facebook ef tímar falla niður.
opnar fimmtudaginn 3. september og stendur til 30. september 2020
Sýnendur eru 21 og hafa unnið teikningar, málað á leirplatta og útbúið taugrímur, pappírsgrímur, leirgrímur og ullargrímur. Verkin eru sett upp víðsvegar um safnið.
Grímur hafa fylgt mannkyninu frá örófi alda. Víða um heim hafa fundist leifar af grímum í uppgröftum og vel þekktar eru grímur úr Egypskum grafhýsum. Við hugmyndavinnu sýningarinnar skoðuðu þátttakendur í Listasmiðju Hlutverkaseturs myndir af grímum frá Malasíu, Indónesíu, Kína, Kóreu, Indlandi, Bali, Costa Rica, Bandaríkjunum og Feneyjum. Hver þátttakandi útbjó svo grímu út frá eigin hugmynd eða áhuga og gerði jafnvel eftirmynd af þekktri grímu. Grímurnar eru ýmist unnar úr filtefni, ull, leir, plasti eða pappír. Einnig eru til sýnis myndir af grímum sem eru málaðar í olíu, túss, trélit, vatnslit eða teiknaðar. Þessi sýning er afrakstur rúmlega hálfs árs vinnu sem listkennararnir Anna Henriksdóttir og Svafa Björg Einarsdóttir hafa leitt í Hlutverkasetrinu sem er virknimiðstöð í Borgartúni 1. Þar hefur verið rekin öflug Listasmiðja í rúm ellefu ár. Um starfsemi
English below
Við biðjum fólk að fylgja því sem Víðir Reynisson sagði í dag
Ef þú ert með hita eða beinverki, VERTU HEIMA.
Ertu með kvef, VERTU HEIMA.
Ertu slappur/slöpp eða ekki viss, VERTU HEIMA.
Hlutverkasetur mun reyna að halda staðnum opnum áfram en það getur breyst með stuttum fyrirvara. Við förum að sjálfsögðu eftir settum reglum um fjöldatakmarkanir. Ekki mega vera fleiri en 20 einstaklingar hverju sinni á staðnum. Mögulega verðum við því að biðja fólk um að velja að vera fyrir eða eftir hádegi eða að vísa því frá. Frá og með þriðjudegi fellum við niður öll námskeið og utanaðkomandi heimsóknir á staðinn verða ekki leyfðar.
If you have fever, flew like symptoms, cold, are feeling ill or not sure, please STAY AT HOME
Hlutverkasetur will try to keep the place open but that can change with short notice. Off course we will go by set rules about only 20 people being there at each time. We might have to ask people to limit they’re time or not to come at all. From Tuesday there will be no classes and no outside visits will be allowed.
Í ljósi frétta um samkomubann þá viljum við benda á að við munum halda Hlutverkasetri opnu áfram. Á hverjum tímapunkti eru aldrei það margir hjá okkur að samgöngubannið eigi við. Hinsvegar munum við dreifa vel úr okkur þannig að við virðum fjarlægðir sem er ráðlagt að sé á milli fólks. Mögulega fellum við niður einhver námskeið þar sem við getum ekki tryggt viðunandi fjarlægð. Við höldum áfram að þrífa daglega alla snertifleti og við hvetjum fólk til að sinna handþvotti og handsprittun vel og fara eftir leiðbeiningum frá Landlæknisembættinu. Njótið helgarinnar og hugsið vel um ykkur. Kveðja, starfsfólk Hlutverkaseturs
Opnun sýningar 2. mars kl. 15.30 – 17.00
Sýningin er opin daglega frá 8.30 – 16.00 alla virka daga til 27. mars
Um listamaninn Kidda
Kristinn Arinbjörn Guðmundsson er fæddur í Reykjavík 1977. Hann er alinn upp á Reykhólum til fermingaraldurs og flutti svo í Mosfellsbæinn. Það hefur verið áhugamál hjá honum frá barnæsku að semja tónlist og skapa list. Hann byrjaði 18 ára að spila á bassa og semja lög. Um tvítugt var hann í hljómsveit sem hét Case sem flutti frumsamið efni.
Kristinn hefur gefið út geisladisk og er með tónlist sína á Soundcloud undir nafninu wrighthandcrew.
Myndirnar sem eru til sýnis á þessari sýningu í Hlutverkasetrinu hefur Kristinn unnið á undanförnum tveimur árum. Verkin eru unnin í olíu, vatnslit og teiknuð.
Allir velkomnir
Teikningin af Kidda er eftir Önnu Henriksdóttur
http://www.hlutverkasetur.is/wp-content/uploads/2020/02/88074368_2518268595088422_3968653260151062528_n.jpg20481536Hlutóhttp://www.hlutverkasetur.is/wp-content/uploads/2018/12/logo90X300logo-300x68.pngHlutó2020-02-29 10:27:272020-02-29 10:36:58Ef hálfur heilinn er Abstract hvað er hinn?
Hlutverkasetur á FB
Hér birtast sjálfkrafa innlegg og umræða af Facebooksíðu Hlutverkaseturs.
COVID 19
/í Tilkynningar /by HlutóSitt af hvurju tagi
/í Fréttamoli /by HlutóAfnælissýning Maríu Gísladóttur í Hlutverkasetri
15. september – 15. október
virka daga frá 8:30- 16:00
laugardaga 13:00- 16:00
Hlutverkasetur, Borgartúni 1
Gengið inn sjávarmegin
Verið velkomin
Hula hversdagsins
/í Fréttamoli /by HlutóHULA HVERSDAGSINS
Sýning Hlutverkaseturs í Bókasafni Seltjarnarnes
opnar fimmtudaginn 3. september og stendur til 30. september 2020
Sýnendur eru 21 og hafa unnið teikningar, málað á leirplatta og útbúið taugrímur, pappírsgrímur, leirgrímur og ullargrímur. Verkin eru sett upp víðsvegar um safnið.
Grímur hafa fylgt mannkyninu frá örófi alda. Víða um heim hafa fundist leifar af grímum í uppgröftum og vel þekktar eru grímur úr Egypskum grafhýsum. Við hugmyndavinnu sýningarinnar skoðuðu þátttakendur í Listasmiðju Hlutverkaseturs myndir af grímum frá Malasíu, Indónesíu, Kína, Kóreu, Indlandi, Bali, Costa Rica, Bandaríkjunum og Feneyjum. Hver þátttakandi útbjó svo grímu út frá eigin hugmynd eða áhuga og gerði jafnvel eftirmynd af þekktri grímu. Grímurnar eru ýmist unnar úr filtefni, ull, leir, plasti eða pappír. Einnig eru til sýnis myndir af grímum sem eru málaðar í olíu, túss, trélit, vatnslit eða teiknaðar. Þessi sýning er afrakstur rúmlega hálfs árs vinnu sem listkennararnir Anna Henriksdóttir og Svafa Björg Einarsdóttir hafa leitt í Hlutverkasetrinu sem er virknimiðstöð í Borgartúni 1. Þar hefur verið rekin öflug Listasmiðja í rúm ellefu ár. Um starfsemi
Myndljóð
/í Tilkynningar /by HlutóZoom
/í Tilkynningar /by HlutóHér er kennslu myndand fyrir Zoom og hvenig á að nota það
COVID 19
/í Tilkynningar /by HlutóEnglish below
Við biðjum fólk að fylgja því sem Víðir Reynisson sagði í dag
Ef þú ert með hita eða beinverki, VERTU HEIMA.
Ertu með kvef, VERTU HEIMA.
Ertu slappur/slöpp eða ekki viss, VERTU HEIMA.
Hlutverkasetur mun reyna að halda staðnum opnum áfram en það getur breyst með stuttum fyrirvara. Við förum að sjálfsögðu eftir settum reglum um fjöldatakmarkanir. Ekki mega vera fleiri en 20 einstaklingar hverju sinni á staðnum. Mögulega verðum við því að biðja fólk um að velja að vera fyrir eða eftir hádegi eða að vísa því frá. Frá og með þriðjudegi fellum við niður öll námskeið og utanaðkomandi heimsóknir á staðinn verða ekki leyfðar.
If you have fever, flew like symptoms, cold, are feeling ill or not sure, please STAY AT HOME
Hlutverkasetur will try to keep the place open but that can change with short notice. Off course we will go by set rules about only 20 people being there at each time. We might have to ask people to limit they’re time or not to come at all. From Tuesday there will be no classes and no outside visits will be allowed.
COVID-19
/í Tilkynningar /by HlutóÍ ljósi frétta um samkomubann þá viljum við benda á að við munum halda Hlutverkasetri opnu áfram. Á hverjum tímapunkti eru aldrei það margir hjá okkur að samgöngubannið eigi við. Hinsvegar munum við dreifa vel úr okkur þannig að við virðum fjarlægðir sem er ráðlagt að sé á milli fólks. Mögulega fellum við niður einhver námskeið þar sem við getum ekki tryggt viðunandi fjarlægð. Við höldum áfram að þrífa daglega alla snertifleti og við hvetjum fólk til að sinna handþvotti og handsprittun vel og fara eftir leiðbeiningum frá Landlæknisembættinu. Njótið helgarinnar og hugsið vel um ykkur. Kveðja, starfsfólk Hlutverkaseturs
Ef hálfur heilinn er Abstract hvað er hinn?
/í Tilkynningar /by HlutóOpnun sýningar 2. mars kl. 15.30 – 17.00
Sýningin er opin daglega frá 8.30 – 16.00 alla virka daga til 27. mars
Um listamaninn Kidda
Kristinn Arinbjörn Guðmundsson er fæddur í Reykjavík 1977. Hann er alinn upp á Reykhólum til fermingaraldurs og flutti svo í Mosfellsbæinn. Það hefur verið áhugamál hjá honum frá barnæsku að semja tónlist og skapa list. Hann byrjaði 18 ára að spila á bassa og semja lög. Um tvítugt var hann í hljómsveit sem hét Case sem flutti frumsamið efni.
Kristinn hefur gefið út geisladisk og er með tónlist sína á Soundcloud undir nafninu wrighthandcrew.
Myndirnar sem eru til sýnis á þessari sýningu í Hlutverkasetrinu hefur Kristinn unnið á undanförnum tveimur árum. Verkin eru unnin í olíu, vatnslit og teiknuð.
Allir velkomnir
Teikningin af Kidda er eftir Önnu Henriksdóttur