Nýtt námskeið – Skákakademía Hlutverkaseturs

Námskeið þar sem allir sem áhuga hafa á skák eru velkomnir, jafnt byrjendur sem lengra komnir.

Námskeiðið hefst: 23. Júní
Tími: þriðjudagar kl. 13.30-15.00
Kennari: Ólafur Thorsson

c8ws1ucard7711cacbc2faca1r99a2caoofh1zca0w06tdca5f1z1acam3aey8capkh0hcca4sha7ycaazybvlcaxzlzdhcad11dascar3obokcagloogvcadhg4wjcapqvkrxcaq9osdbca0z8246caubpqpn

Nýtt námskeið – Lindy Hop

                                               images

Námskeið í Lindy Hop hefst fimmtudaginn 25.júní. Lindy Hop er swingdans sem upprunninn er í Harlem í New York á þriðja áratug síðustu aldar. Sjá nánar undir “námskeið” hér að ofan.

Tími: kl. 14.-15.30 þriðjudaga aðra vikuna og fimmtudaga hina vikuna.

Nýtt námskeið – Raja yoga hugleiðsla/jákvæð hugsun

Námskeiðið er fyrir alla sem vilja læra að ríkja yfir eigin huga, öðlast sanna sjálfsvirðingu og virkja eiginleika sem búa innra með okkur.

Námskeiðið hefst föstudaginn 19. júní – tími: 11-12.30

Leiðbeinendur eru kennarar frá Lótushúsi www.lotushus.is

SJÁ NÁNAR um námskeiðið undir liðnum Námskeið hér að ofan.

Hlutverkasetur á FB

Hér birtast sjálfkrafa innlegg og umræða af Facebooksíðu Hlutverkaseturs.

Hlutverkasetur Ae
Hlutverkasetur Ae10. desember 2018 @ 12:45
Við opnum sýningu á morgun þriðjudaginn 11. desember kl. 14.00. Í nóvember vorum við með listvist og vatnslitatíma í hádeginu. Hér eru verkin sem sköpuðust þá.
Hlutverkasetur Ae
Hlutverkasetur Ae7. desember 2018 @ 15:18
Frábær bók frá Ágústi Kristjáni Steinarrssyni
Hlutverkasetur Ae
Hlutverkasetur Ae6. desember 2018 @ 10:35
Hlutverkasetur Ae
Hlutverkasetur Ae6. desember 2018 @ 10:16
Hlutverkasetur Ae
Hlutverkasetur Ae5. desember 2018 @ 18:56
Á morgun fimmutdag byrjar nýr hópur í Markmiðssetningu. Tímarnir eru milli klukkan 11 og 12 og verða alls 8 skipti. Allir velkomnir
Hlutverkasetur Ae
Hlutverkasetur Ae4. desember 2018 @ 13:53
Jólamarkaður Janusar