Dagskrá Hlutverkaseturs

Göngutúrar

Vilt þú vera með í næstu göngu? Sendu Helgu póst á helga@hlutverkasetur.is og hún segir þér hvar hún hittir þig

Hreyfing er mikilvæg fyrir alla og sérstaklega á tímum sem þessum. Á facebook erum við að pósta slóðum á hreyfingu og ýmsu öðru fyrir ykkur að gera. Við berum ábyrgð á okkur sjálf. Við skiptum öll máli

Áskorun

Byrjaði á Facebook með verkefni sem þið getið unnið heima. Endilega sendið okkur hugmyndir ykkar. Netfang hlutverkasetur@hlutverkasetur.is og samfélagsmiðlar @hlutverkasetur

Vegna hertra sóttvarnarlaga

Nú eru breyttir tímar og Hlutverkasetur ekki opið með hefðbundnum hætti. Við erum búin að úthluta fólki ákveðnum plássum sem það má mæta í. Eldhúsið verður lokað og því ekki hægt að borða eða fá sér kaffi. Við biðjum alla um að sinna sóttvörnum með okkur og fækka öllum snerti flötum. Ef við erum ekki búin að hafa samband varðandi tíma máttu endilega heyra í okkur í gegnum Facebook eða á hlutverkasetur@hlutverkasetur.is
Fyrirkomulagið verður þannig að hurðin verður opnuð rétt áður en tíminn á að byrja og svo verður henni lokað 15 mínútum eftir að tíminn hefst. Hurðarlokunin er vegna þess að við viljum passa að aldrei séu fleiri en 10 manns í einu á staðnum og svo hægt sé að sótthreinsa á milli hópa. Þegar úthlutuðum tíma er lokið verðum við að biðja fólk um að yfirgefa staðinn svo hægt sé að undirbúa komu næsta hóps.
Daglega klukkan 11 verður farið í gönguferðir frá Hlutverkasetri sem allir geta tekið þátt í.
Í skipulagningu eru síðan viðburðir á Zoom sem verða tilkynntir síðar

ATH!

Vegna hertra sóttvarnaraðgerða þá verður lokað mánudaginn 2. nóvember. Starfsfólkið mun funda til að finna nýjar lausnir miðað við hámark 10 manns á sama stað. Við höfum svo samband við ykkur og póstum á samfélagsmiðlum hvaða leiðir verða færar. Farið vel með ykkur, haldið fjarlægð, þvoið hendur og sprittið.

ZOOM

Vekjum athygli á að það er hægt að heyra í okkur í gegnum zoom

COVID 19

Tilkynning um Covid
Starfsemi Hlutverkasetur heldur áfram og við erum opin. Aðeins 20 manns geta verið inni í einu og minnum á að þeir sem mæta eiga að skrá sig á blaðið sem er á hurðinni og í gestabókina. Einnig viljum við hvetja þá sem mæta að vera með grímu og hugsa um persónulegar sóttvarnir.
Við erum ekki að taka við nýjum einstaklingum eða taka fólk í kynningar.
Ef þið hafi einhverjar spurningar þá getið þið heyrt í okkur. Við viljum minna á að hægt að er panta Zoom viðtöl. Við setjum inn á facebook ef tímar falla niður.

Hlutverkasetur á FB

Hér birtast sjálfkrafa innlegg og umræða af Facebooksíðu Hlutverkaseturs.

Hlutverkasetur
Hlutverkasetur24. febrúar 2021 @ 21:20
Krjúpa- Skýla- Halda
Allir í Hlutverkasetri urðu varir við jarðskjálftana í dag. Við svona aðstæður er eðlilegt að finna fyrir óöryggi. Því viljum við benda á ráðleggingar frá almannavörnum um hvernig best er að bregðast við í svona aðstæðum. https://www.almannavarnir.is/natturuva/jardskjalftar/krjupa-skyla-halda/
Duck- Cover- Hold
Everyone in Hlutverkasetur felt the earthquakes today. In these circumstances it´s normal to feel insecure. Here are some preventive measures from the Department of Civil Protections
https://www.almannavarnir.is/english/preventive-measures/earthquakes-duck-cover-hold/
Hlutverkasetur
Hlutverkasetur24. febrúar 2021 @ 9:44
Saumar og Latin fjör fellur niður í dag miðvikudaginn 24. febrúar
Hlutverkasetur
Hlutverkasetur22. febrúar 2021 @ 10:00
Hlutverkasetur
Hlutverkasetur21. febrúar 2021 @ 19:04
Dútlið fellur niður. Menningarmargfætlan verður aftur á ferð á þriðjudaginn. Núna er það Kjarvalsstaðir. Þeir sem ætla að fara, verða að vera komin í Hlutverkasetur kl. 12:15
Hlutverkasetur
Hlutverkasetur19. febrúar 2021 @ 17:53
Dagskrá Hlutverkaseturs
Hlutverkasetur
Hlutverkasetur19. febrúar 2021 @ 11:19
Á meðan að samkomutakmarkanir miðast enn við 20 einstaklinga þá getum við því miður ekki tekið á móti nýjum einstaklingum. Vonum að það breytist fljótt.