Ný vefsíða komin í gagnið

Ný vefsíða Hlutverkaseturs er komin í loftið og var markmiðið að gera efni hennar aðgengilegra og notendavænna. Allar ábendingar og hugmyndir um hvað mætti betur fara eru þó vel þegnar. Einhverjar nýjungar bætast síðan við í vetur, t.d. þýðingar á ensku á helstu hlutum síðunnar.

Breytingar
Helstu breytingar eru m.a. þær að stundaskrá vikunnar er núna gerð beint inn á vefnum og hægt að smella í hvert námskeið til að fá ítarlegri upplýsingar.
Upplýsingar um starfsmenn og stjórn hafa verið settar upp á aðgengilegri máta, safnað hefur verið saman greinum um starfsemi Hlutverkaseturs úr helstu vef- og fréttamiðlum á einn stað og reynslusögur notenda eru orðnar lesendavænni.

Ný vefsíða í smíðum

Dagskrá næstu viku

29. október – 2. nóvember

Dagskrá næstu viku

22.-26. október

Dagrkrá næstu viku

15.-19. október

Dagskrá vikunnar

08.-12. október

Ný dagskrá01.-05. október

Fótbolti

Hér er frétt af fótboltanum, frábært, kíkið á
fóbolti

Hlutverkasetur á FB

Hér birtast sjálfkrafa innlegg og umræða af Facebooksíðu Hlutverkaseturs.

Hlutverkasetur Ae
Hlutverkasetur Ae16. nóvember 2018 @ 15:13
Fyrir þá sem vilja taka þátt í vatnslita-nóvember, þá er það:
Laugardagur-zebrahestur
Sunnudagur-ísbjörn
Hlutverkasetur Ae
Hlutverkasetur Ae16. nóvember 2018 @ 14:14
Hlutverkasetur Ae
Hlutverkasetur Ae15. nóvember 2018 @ 15:22
Hlutverkasetur Ae
Hlutverkasetur Ae15. nóvember 2018 @ 14:43
Hlutverkasetur Ae
Hlutverkasetur Ae15. nóvember 2018 @ 12:49
Anna Gréta sýnir klippimyndir. Sýningin nefnist Afmörkuð stund og opnar í dag kl. 14.00 og stendur til 7. desember. Opið er alla virka daga frá 9.30-16.00. Hlutverkasetur er í Borgartúni 1. gengið inn sjávar megin. Allir velkomnir
Hlutverkasetur Ae
Hlutverkasetur Ae14. nóvember 2018 @ 19:13
Opnun sýningar Önnu Grétu verður fimmtudaginn 15. nóvember kl. 14.00. Verið velkomin