Frábær myndasaga um Hlutverkasetur

Um daginn kom til okkar nemi frá Myndlistarskóla Reykjavíkur, hún Elísabet Rún, og fékk hún að kynnast lífinu hér í Hlutverkasetri. Hún vann síðan lokaverkefnið sitt út frá þeirri reynslu og þetta er alveg stórkostlegt!
@elisabetrun á instagram
Endilega kíkið á þessar frábæru myndasögur hér: Að fá hlutverk í eigin lífi