Entries by Hlutó

COVID19

Vegna aukningar í smitum vegna Covid-19 veirunnar á Íslandi viljum við biðja þá sem koma í Hlutverkasetur um eftirfarandi hluti: Sinna handþvotti og handsprittun vel. Halda hæfilegri fjarðlægð og nýtua rýmið vel. (Við þurfum ekki öll að setja á sama staðnum😉) Ef þú ert að koma frá útlöndum bíddu með að koma þótt þú hafir fengið neikvætt út úr […]