Entries by Páll Svansson

Listvist

OPNIR TÍMAR Við munum kynnast vatnslitum. Það þarf ekki að vera listrænn eða kunna að teikna. Eina sem þarf er áhugi. Við ætlum að hafa gaman! Umsjón: Anna, María og Svafa

Ný vefsíða komin í gagnið

Ný vefsíða Hlutverkaseturs er komin í loftið og var markmiðið að gera efni hennar aðgengilegra og notendavænna. Allar ábendingar og hugmyndir um hvað mætti betur fara eru þó vel þegnar. Einhverjar nýjungar bætast síðan við í vetur, t.d. þýðingar á ensku á helstu hlutum síðunnar. Breytingar Helstu breytingar eru m.a. þær að stundaskrá vikunnar er […]