Glermálun í óskilum

Sælt veri fólkið! :)
Vegna plássleysis þurfum við að biðja ykkur, sem eigið hluti úr glermáluninni, að koma og sækja ykkar listaverk fyrir næstu helgi því annars verður þetta selt, gefið eða endurnýtt :)

Glermálun

Jóló!

Í tilefni þess að litlu jólin eru að hefjast hér í Hlutverkasetri, þá viljum við óska ykkur gleðilegra jóla og hafið það gott um hátíðirnar :)
jólakort