Geðfræðslukvöld Hugrúnar

Geðfræðslukvöld Hugrúnar eru nú að fara af stað. Það fyrsta er þriðjudaginn 19. september, en þau fara öll fram í Hringsal Barnaspítala Hringsins. Dagskráin er mjög fjölbreytt og hefst alla daga kl. 16:30 með stuttri kynningu fundarstjóra.
Nánar um geðfræðslukvöldin hér:
Geðfræðslukvöld Hugrúnar

FacebookTwitterGoogle+Deila

Comments are closed.