Skógurinn okkar – Fimmtudaginn 11. maí kl 14

ÞÉR ER BOÐIÐ Á KYNNINGU Á VERKEFNINU SKÓGURINN OKKAR

Útivist til andlegrar og líkamlegrar uppbyggingar.

Námskeiðið verður haldið tvisvar í viku og er frítt fyrir þá sem vilja taka þátt.

Guðrún Ástvaldsdóttir er garðyrkjufræðingur sem hefur
starfað víða í mjúka geiranum 🙂

„Ég hef veikst af þunglyndi á tímabilum í mínu lífi og hef góða
reynslu af því að byggja mig upp aftur með tengingu við
náttúruna og gróðurinn.
Ég býð þess vegna upp á létt og
skemmtilegt námskeið fyrir fólk sem vill bryggja brú út í
atvinnulífið, efla félagsleg tengsl sín og
hlúa að andlegri og líkamlegri heilsu sinni“.

Ferkari kynning á þessu verkefni verður í Gróðrastöðinni Þöll við
Kaldársselsveg í Hafnarfirði fimmtudaginn 11. maí kl. 14

Það verður heitt á könnunni og léttar veitingar í boði 😉